Gengið um allt land
18. ágúst, 2019

Gengið um allt land

Hinn 18. ágúst næstkomandi ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að efna til göngu um land allt sem verða skipulagðar af heimamönnum á hverjum stað og auglýstar bæði hér á síðunni og eins í staðarblöðum.

DEILA