Formannafundur, flokksráðsfundur, málþing og kvöldskemmtun
7. september, 2019

Formannafundur, flokksráðsfundur, málþing og kvöldskemmtun

Hinn 7. september nk. er fyrirhugað að sjálfstæðismenn af landinu öllu fagni 90 ára afmæli flokksins saman með málþingi, formannafundi, flokksráðsfundi og kvöldskemmtun sem nánar verður auglýst síðar.

 

 

DEILA