Skaftárhreppur

Skaftárhreppur

Skaftárhreppur er 47. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 560 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag tvo sveitarstjórnarfulltrúa og situr í meirihluta með Z-listanum Sól í Skaftárhreppi. Flokkurinn fékk 106 atkvæði í kosningunum 2014 eða 34,9%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningamiðstöðin verður í Hótel Klaustri og verður opin síðustu vikuna fyrir kosningar.

Kosningastjórar listans eru Þorsteinn M. Kristinsson, netfang: thorstkr@ismennt.is og Auðbjörg Bjarnadóttir, netfang: auja78@gmail.com

D-listi Sjálfstæðismanna:

  1. Eva Björk Harðardóttir, framkvæmdastjóri
  2. Bjarki V. Guðnason, vélvirki
  3. Katrín Gunnarsdóttir, grunnskólakennari
  4. Jón Hrafn Karlsson, ferðaþjónustubóndi
  5. Unnur Blandon, stuðningsfulltrúi
  6. Sveinn Hreiðar Jensson, hótelstjóri
  7. Davíð Andri Agnarsson, bóndi
  8. Rúnar Þ. Guðnason, bóndi
  9. Ólafur Björnsson, fyrrverandi bóndi
  10. Rannveig Bjarnadóttir, skrifstofumaður