Rangárþing ytra

Rangárþing ytra

Rangárþing ytra er 27. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðurkjördæmi. Þar bjuggu 1.610 íbúar þann 1. janúar 2018. D-listi Sjálfstæðismanna á í dag fjóra sveitarstjórnarfulltrúa og situr í hreinum meirihluta. Listinn fékk 472 atkvæði í kosningunum 2014 eða 53,9%.

Facebooksíðu framboðsins má finna hér.

Kosningamiðstöð framboðsins er að Þingskálum 4, 850 Hella (gamla bakaríið)

Tengiliðir: Ágúst Sigurðsson – agust@kirkjubaer.is, s. 7874545 og Hjalti Tómasson – hjalti@ry.is, s. 8570008.

Kosningamiðstöðin er opin virka daga frá 19:00-22:00 fram að kosningum. Dagana 22. – 25. maí er boðið upp á súpu í hádeginu frá 12-14. Á kjördag er opið frá kl. 9 að morgni og fram á kvöld.

D-listi Sjálfstæðismanna:

 1. Ágúst Sigurðsson (1964), sveitarstjóri
 2. Björk Grétarsdóttir (1985), fyrirtækjaráðgjafi
 3. Haraldur Eiríksson (1962), fjármálastjóri og formaður byggðaráðs
 4. Hjalti Tómasson (1973), starfsmaður þjónustumiðstöðvar
 5. Helga Fjóla Guðnadóttir (1957), starfsmaður á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi
 6. Hugrún Pétursdóttir (1987), háskólanemi
 7. Hrafnhildur Valgarðsdóttir (1971), grunnskólakennari
 8. Sævar Jónsson (1952), húsasmíðameistari og búfræðingur
 9. Ína Karen Markúsdóttir (1991), háskólanemi
 10. Anna Wojdalowicz (1980), starfsmaður á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi
 11. Sindri Snær Bjarnason (1991), sundlaugarvörður
 12. Dagur Ágústsson (1999), menntaskólanemi og sauðfjárbóndi
 13. Sólrún Helga Guðmundsdóttir (1976), varaoddviti og starfsmaður á Hótel Rangá
 14. Drífa Hjartardóttir (1950), bóndi, fv. alþingismaður og fv. sveitarstjóri
DEILA
Fyrri greinRangárþing eystra
Næsta greinReykjanesbær