Vilhjálmur Árnason ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður verður gestur á laugardagsfundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu þann 25. mars næstkomandi kl. 10:30-12:00 í Hvolnum á Hvolsvelli.
Á fundinum mun Vilhjálmur ræða stjórnmálaviðhorfið og stöðu Sjálfstæðisflokksins.
Allir velkomnir.