Viðtalstímar kjörinna fulltrúa – Vilhjálmur Árnason og Ólafur Kr. Guðmundsson

📅 23. nóvember 2018 0:00

'}}

Vikulegir viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Vilhjálmur Árnason alþingismaður og Ólafur Kr. Guðmundsson varaborgarfulltrúi bjóða upp á viðtalstíma á föstudaginn, 23. nóvember, á milli kl. 12:00 og 13:00. Þingmenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða á næstu vikum með viðtalstíma á skrifstofu flokksins í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

Bóka verður tíma fyrirfram í s. 515-1700 eða með tölvupósti á skuli@xd.is .

Kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins bjóða upp á viðtalstíma í Valhöll.  Bæði eru reglulegir viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa í hádeginu alla föstudaga sem og við ráðherra flokksins á auglýstum tíma.

Bóka verður tíma fyrirfram í s. 515-1700 eða með tölvupósti á skuli@xd.is Vakin er athygli á því að hægt er að óska eftir því að viðtalið fari fram í gegnum síma. Hver viðtalstími getur verið allt að 15 mínútur að lengd.  Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu og Facebooksíðu flokksins.