Málfundafélagið Sleipnir heldur umræðufund á Bryggjunni laugardaginn 8. október kl. 11:00.
Vilhjálmur Árnason, alþingismaður, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Vilhjálmur er varaformaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Rætt td um samgöngur, orku- og loftslagsmál auk málefna lögreglunnar.
Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis.
Allir velkomnir.