Tvær spurningar á tuttugu mínútum

📅 30. september 2020 0:00

'}}

Sigríður Á. Andersen formaður utanríkismálanefndar Alþingis verður með opinn fundi í beinni útsendingu kl. 13:00 í dag þar sem tveimur spurningum varður svarað á 20 mínútum.

Annars vegar: Hvernig beitir Svíþjóð sóttkví?

Hins vegar: Hví eru landamæri Svíþjóðar opin?

Til að svara þessum spurningum hefur hún fengið góðan gest, Anders Tegnell sóttvarnalæknir Svíþjóðar. 

Allir áhugasamir eru hvattir til að taka þátt í fundinum sem verður sendur út beint í gegnum facebook.