Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og dómsmálaráðherra, verður gestur okkar næsta laugardag 4. maí kl. 11 að Norðurbakka 1a.
Þórdís Kolbrún mun fara yfir stöðu mála varðandi þriðja orkupakkann. Hún mun skýra sín sjónarmið og draga fram mögulegar sviðsmyndir.
Fundarstjóri verður Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði.
Heitt á könnunni og allir velkomnir
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði
Facebook viðburður: https://www.facebook.com/events/326920314684394/