Það er til önnur leið

Samgöngumál eru efni fundar Umhverfis- og samgöngunefndar Sjálfstæðisflokksins sem haldinn verður miðvikudaginn 10. október kl. 17 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn er öllum opinn.

Jón Gunnarsson alþingismaður er frummælandi en ásamt honum munu Vilhjálmur Árnason, alþingismaður og Ólafur Guðmundsson varaborgarfulltrúi taka til máls.

Fundarstjóri er Laufey Sif Lárusdóttir formaður umhverfis- og samgöngunefndar.