Sveitapartý í Gunnbjarnarholti

📅 23. nóvember 2024 19:00

'}}
Sjálfstæðisflokkurinn í Suðurkjördæmi býður í alvöru sveitapartý í glæsilega fjósinu í Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi laugardaginn 23. nóvember og hefst það kl 19:00!
Ræðumenn kvöldsins verða Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins og Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
Boðið verður uppá súpu og drykki, og nóg af þeim!
Einnig verður boðið upp á sætaferðir frá Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi, Hellu og Hvolsvelli. Nánari upplýsingar koma síðar.
Allir velkomnir!