Súpufundur Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð

Opinn fundur á vegum Sjálfstæðismanna í Borgarbyggð 6. október frá 10 – 12 á efri hæð í Landnámssetrinu. Að honum loknum verður hægt að fá sér súpu og grænmetishlaðborð að hætti hússins.

Fundardagsrká

  • Sveitarstjórnarmál í Borgarbyggð: Lilja Björg oddviti Sjálfstæðismanna fer yfir fundargerðir byggðarráðs sem verða til umræðu og afgreiðslu á næsta sveitarstjórnarfundi.
  • Gestur fundarins: Haraldur Benediktsson þingmaður kjördæmsins fer yfir helstu mál sem eru í meðförum þingsins.

Allir velkomnir og vonumst til þess að sjá sem flesta.