Sumarboð Hvatar með ritara Sjálfstæðisflokksins, Áslaugu Örnu

Vð fögnum sumri með happy hour og sólskinshitting á Petersen svítunni Ingólfsstræti 2a 3 hæð. Boðið stendur frá 17:30 – 19:00.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, fer yfir þingveturinn og stöðuna í stjórnmálunum.

Allir velkomnir, konur og karlar.