Reykjavíkurþing Varðar

📅 25. febrúar 2022 0:00

'}}

Reykjavíkurþing Varðar, full­trúaráðs sjálf­stæðis­fé­lag­anna í Reykja­vík, fer fram í Valhöll dagana 25. og 26. febrúar 2022.

  • Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og fjármála­ráðherra, setur Reykja­vík­urþingið kl. 17 föstudaginn 25. febrúar.

Sjá nánar hér.