Prófkjör í Reykjavík

Þrettán frambjóðendur taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer 4. og 5. júní 2021.  Kjósa skal 6-8 frambjóðendur í töluröð, hvorki fleiri en 8 né færri en 6.

Sjá nánar um prófkjörið hér.