Páskabingó í Grafarvogi

📅 20. apríl 2019 0:00

'}}

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi stendur svo fyrir árlegu páskabingói laugardaginn 20. apríl.

Bingóið hefst í sjálfstæðisheimilinu í Grafarvogi í Hverafold 1-3 (3. hæð á móti hárgreiðslustofunni), kl. 11:00.

1 spjald 300 krónur - 2 spjöld aðeins 500 krónur - ath* við erum ekki með posa á staðnum.

Bingóstjóri verður enginn annar en Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.