Morgunverðarfundur í Garðabæ – Gestur fundarins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

📅 9. febrúar 2019 0:00

'}}

Kæri sjálfstæðismaður,

Við bjóðum þér á áhugaverðan morgunverðarfund á laugardaginn, 9. febrúar kl. 11-12, með Áslaugu Örnu  Sigurbjörnsdóttur, þingmanni, ritara Sjálfstæðisflokksins og formanni utanríkismálanefndar Alþingis.

Áslaug Arna mun m.a. fjalla um tækifærin í menntakerfinu og eiga gott samtal við okkur.

Boðið verður upp á ilmandi bakkelsi og rjúkandi kaffi.

Hlökkum til að hitta þig.

Bestu kveðjur,

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ.