Menntun til framtíðar – Áslaug Arna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, verður gestur Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, Norðurbakka 1, laugardaginn 17. nóv kl. 11.

  • Áslaug Arna mun ræða meðal annars um frumvarp sem hún hefur lagt fram á Alþingi um að jafna stöðu sveins- og stúdentsprófs með það að leiðarljósi að efla iðnnám og tryggja fjölbreytt atvinnulíf.

    Heitt á könnunni og allir velkomnir.

    Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði