Fimmtudaginn 24. október n.k. verður Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra staddur á Austurlandi. Af því tilefni ætla sjálfstæðismenn á svæðinu að blása til kaffispjalls, þar sem Guðlaugur verður gestur kvöldsins. Mættu og taktu Guðlaug tali!
Staður: Miðvangur 6, Egilsstöðum, félagsaðstöðu Sjálfstæðisflokksins á Egilsstöðum, (kjallarinn á Hótel Héraði).