Kosningakaffi í Valhöll

📅 14. maí 2022 0:00

'}}
Kosningakaffi verður haldið í Valhöll á kjördag milli kl. 12-17.
Við hvetjum þig og þína til að koma í ilmandi kaffi og meðlæti til okkar.
Verið öll velkomin.