Ingveldur Anna Sigurðardóttir sem skipar 3. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verður gestur í laugardagskaffi Sjálfstæðisfélagsins Ægis að Unubakka 3A í Þorlákshöfn laugardaginn 23. nóvember kl. 11:00.
Boðið verður upp á kaffi og sæta bita.
Allir velkomnir.