Hjördís Ýr Johnson á laugardagsfundi í Kópavogi

📅 11. mars 2023 0:00

'}}

Á næsta laugardagsfundi þann 11. mars næstkomandi kl. 10 að Hlíðarsmára 19 verður Hjördís Ýr Johnson, bæjarfulltrúi og formaður skipulagsráðs, gestur okkar.

Hjördís mun fara yfir það helsta sem er framundan í skipulagsmálum hjá Kópavogi. Hlekk á viðburðinn má finna hér.

Heitt á könnunni eins og alltaf og öll velkomin.

Sjálfstæðisfélag Kópavogs