Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra býður sjálfstæðiskonum til heimsóknar í utanríkisráðuneytið fimmtudaginn 7. mars kl. 17.
Guðlaugur Þór ætlar að segja okkur frá helstu verkefnum og áherslum sínum í starfi, m.a. um þróun á utanríkisþjónustu í þágu atvinnulífs síðustu tvo ár. Það er ekki tæmandi listi þegar kemur að utanríkismálum og því verður spennandi að hitta Guðlaug Þór þegar allra augu beinast að Brexit og fundi Trumps og Kim Young-un.
Vinsamlegast skráið ykkur í heimsóknina hér.
Stjórn LS.