Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, verður gestur á fimmta laugardagsfundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu þennan veturinn.
Fundurinn fer fram laugardaginn 15. apríl kl. 10:30-12:00 í Hvolnum á Hvolsvelli.
Öll velkomin.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu