Fundur um samgöngumál  í Borgarbyggð

📅 31. október 2018 0:00

'}}

Sjálfstæðisflokkurinn  í Borgarbyggð stendur fyrir opnum fundi um samgöngumál. Ræðumaður er Jón Gunnarsson þingmaður og fyrrverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 

Fundarstjóri er Lilja Björg Ágústsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð. 

Fundurinn fer fram  31. október kl. 20:00 á Landnámssetrinu í Borgarnesi. 

Bestu kveðjur Sjálfstæðisflokkurinn í Borgarbyggð.