Fundur með Halldóri Blöndal á Ísafirði

Halldór Blöndal formaður SES og fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis.

Föstudaginn 24. maí 2019 stendur Sjálfstæðisfélag Ísafjarðar fyrir opnum fundi með Halldóri Blöndal fyrrum alþingismanni, ráðherra og forseta Alþingis.

Verður fundurinn haldinn í aðstöðu Sjálfstæðisflokksins við Aðalstræti 22 á Ísafirði og hefst klukkan 13:30.

Allir velkomnir.