Frjálshyggjuspjall með Sigríði Andersen í Kópavogi
Sigríður Andersen, lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra og
alþingismaður, verður gestur okkar á laugardagsfundinum 15. apríl kl. 10 í Hlíðarsmára 19.

Hlekk á viðburðinn má finna hér.

Heitt á könnunni og meðlæti að venju.

Bestu kveðjur,
stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs.