Foraðventufagnaður

Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi býður félagsmönnum sínum og öðrum sjálfstæðismönnum í Reykjavík til foraðventufagnaðar að Skeljanesi, Ættfræðimiðstöð ORG (gegnt endastöð leiðar 12), föstudaginn 22. nóvember á milli kl. 17 og 19.

Heiðursgesturinn Vilhjálmur Vilhjálmsson fv. borgarstjóri flytur baráttukveðju.

Léttar veitingar og spjall um ættfræði í boði.

Stjórnin.