Félagsfundur félags sjálfstæðismanna í Háaleiti

Félag Sjálfstæðismanna í Háaleiti boðar til fundar þar sem valdir verða fulltrúar á Landsfund Sjálfstæðisflokksins sem haldinn verður dagana 4.-6. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 5. október klukkan 20:00.