Félag eldri sjálfstæðismanna á Suðurnesjum, FES

Aðalfundur FES.

Við minnum á að aðalfundur Félags eldri sjálfstæðismenn á Suðurnesjum, FES verður haldinn á Veitingahúsinu Kaffi Duus, Duusgötu 10 í Reykjanesbæ þriðjudaginn 12. febrúar 2019, kl. 12:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Húsið verður opnað kl. 11:45. Boðið verður upp á súpu og kaffi gegn vægu gjaldi, 1.300 krónur.

Með kveðju,

Stjórnin