Eyþór og Jórunn Pála í beinni!

Eyþór L. Arnalds, oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jórunn Pála Jónasdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, verða í beinni útsendingu á fésbókarsíðu Varðar miðvikudaginn 22. apríl kl. 12:00.

Eyþór og Jórunn Pála munu fara yfir borgarmálin og svara spurningum frá áhorfendum.

Hér er hlekkur á fésbókarsíðu Varðar – https://www.facebook.com/Vordurfulltruarad/