Einkarekstur í borgarkerfinu
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og uppalinn Hafnfirðingur, verður gestur okkar næsta laugardag, 9. febrúar, kl. 11 að Norðurbakka 1a.
Erindi Hildar ber heitið: "Einkarekstur í borgarkerfinu" og fjallar meðal annars um tillögur hennar fyrir sjálfstæða skóla, nýlega tillögu um rekstrarútboð á bílastæðahúsunum og óeðlilega niðurgreiðslu borgarinnar á veitingarekstri.
Heitt á könnunni og allir velkomnir.
Facebook viðburður: https://www.facebook.com/events/262894997974024/