Bjarni Benediktsson á hádegisfundi SES

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra verður sérstakur gestur á fyrsta hádegisfundi vetrarins hjá Samtakökum eldri sjálfstæðismanna (SES) miðvikudaginn 14. september, kl. 12 að hádegi í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

Fundurinn er opinn öllum.

Húsið opnar kl. 11:30, og verður boðið upp á súpu gegn vægu gjaldi, 1.100 kr.

Vegna framkvæmda á lóð Valhallar er fólk hvatt til að sameinast í bíla og leggja í nágrenninu.

Stjórn Samtaka eldri sjálfstæðismanna.