Barnvænt samfélag í Hafnarfriði

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og fulltrúi í Fjölskylduráði, verður gestur okkar næsta laugardag 30. mars kl. 11 að Norðurbakka 1a.

Guðbjörg mun ræða um þau verkefni sem ráðist hefur verið í á síðustu árum í Hafnarfirði sem hafa stuðlað að því að gera bæinn betri fyrir börn og fjölskyldur þeirra.

Sjá nánar hér.

Heitt á könnunni og allir velkomnir