Bæjarmálafundur á Akureyri

📅 2. desember 2019 0:00

'}}

Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangimánudaginn 2. desember kl. 17.30 þar sem málefni bæjarstjórnarfundar 3. desember verða rædd.

Á dagskrá bæjarmálafundarins verða eftirtalin mál til umræðu:

  • Fréttir úr velferðarráði – Lára Halldóra
  • Fréttir af vinnu við fjárhagsáætlun 2020 - 2023 - Gunnar
  • Fjárhagsáætlun 2019 - viðauki – Gunnar
  • Reglur um leikskólaþjónustu tillögur xD – Eva Hrund
  • Norðurorka – framkvæmdaáætlun – Eva Hrund
  • Hafnasamlagið – framkvæmdaáætlun – Eva Hrund
  • Hálkuvarnir á Akureyri
  • Skipulagsmál – Þórhallur J
  • Nánar um dagskrá bæjarstjórnarfundarins má sjá á https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/baejarstjorn/dagskra-naesta-baejarstjornarfundar
  • Önnur mál

Fundarstjóri verður Lára Halldóra Eiríksdóttir

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins