Bæjarmálafundur á Akranesi

Bæjarmálafundur sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður haldinn laugardaginn 8. desemberber 2018 kl. 10:30 að  Kirkjubraut 8.

Bæjarfulltrúar fara yfir dagskrá bæjarstjórnarfundar 11.12.2018. Þar sem þetta verður síðasti bæjarmálafundur ársins, gefum við bæjarfulltrúunum sviðið, þeir líta yfir farinn veg á viðburðríku ári og greina sóknarfæri komandi tíma.

Stjórn fulltrúaráðsins.