Áslaug Arna á Norðurbakkanum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, verður gestur okkar á Norðurbakka 1a laugardaginn 2. apríl kl. 11.

Hún mun ræða við okkur um nýja ráðuneytið og spjalla við gesti.

Allir velkomnir!