Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar 2019 kl. 20:00 í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Lagabreyting.

Stjórn leggur til eftirfarandi lagabreytingu:

,,Óheimilt er að veðsetja fasteign félagsins nema með samþykki minnst 2/3 hluta greiddra atkvæða fullgildra félagsmanna á aðalfundi. Tilkynna skal um slíkt í fundarboði”.

  1. Önnur mál.

Allir félagsmenn velkomnir.

Kaffiveitingar.

Stjórnin.