Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga verður haldinn miðvikudaginn 14. september kl. 18.00 í Fólkvangi.

Framboð til stjórnar og formanns skulu berast formanni og/eða framkvæmdarstjóra Varðar á netföngin bjarnip@mfe.is og/eða jonb@xd.is, eigi síðar en kl. 18:00, sunnudaginn 11. september.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári.
  2. Reikningsskil.
  3. Skýrslur nefnda.
  4. Kjör stjórnar.
  5. Kjör fulltrúa í fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
  6. Tillögur um lagabreytingar.
  7. Önnur mál.