Aðalfundur Hvatar

📅 2. ágúst 2022 0:00

'}}

Aðalfundur Hvatar, félags  sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, verður haldinn þriðjudaginn 2. ágúst nk. kl. 17:30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 í Reykjavík.

Dagskrá fundarins:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Önnur mál

Framboðum til stjórnar skal skilað fyrir kl. 16:00 laugardaginn 30. júlí. Hægt að skila inn framboði með rafrænum hætti á xd@xd.is. Kjörgengir eru allir meðlimir Hvatar.