Frestað! – Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi

* Auglýstum aðalfundi Hverfafélags Smáíbúða-Bústaða-og Fossvogshverfis, sem vera átti í Vallhöll í kvöld, 24.september, klukkan 20:00, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Það er gert af öryggisástæðum vegna smithættu. Ný tímasetning aðalfundar verður auglýst síðar.

Stjórnin

 

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi fer
fram í Valhöll fimmtudaginn 24. september 2020 og hefst kl. 20:00.

Dagskrá:
1. Lögbundin aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.

Framboðum til stjórnar skal skilað inn með
tölvupósti á netfangið skuli@xd.is. Frestur til
að skila inn framboðum til stjórnar rennur út
3 dögum fyrir aðalfundinn.

Jón Gunnarsson, ritari Sjálfstæðisflokksins,
verður sérstakur gestur fundarins.

Allir Sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta.

Stjórnin.