Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi

Aðalfundur

Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

Almennar stjórnmálaumræður

 

Gestur fundarins verður Eyþór L. Arnalds, oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins.

Stjórnin.