Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholt

Aðalfundur

Við minnum á að aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti verður haldinn í kvöld, mánudaginn 11. nóvember, kl. 20.00 í félagsheimilinu að Hraunbæ 102b.

 Dagskrá fundarins:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Önnur mál.

Gestur fundarins erBjörn Gíslason borgarfulltrúi.

Allir velkomnir

 

Stjórnin.