Almennur stjórnmálafundur, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20, í sal sjálfstæðisfélaganna, Álfabakka 14 í Mjódd.
Alþingismennirnir í Reykjavík suður, þau Sigríður Andersen og Brynjar Níelsson, koma á fundinn og ræða stöðu stjórnmála í dag.
Allt áhugafólk um stjórnmál og Reykjavík er velkomið á fundinn.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Skóga- og Seljahverfis.