1. maí kaffi í Valhöll

Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins býður í kaffi og vöfflur miðvikudaginn 1. maí kl. 14 -16 í Valhöll.

Kristinn Karl Brynjarsson annar varaformaður verkalýðsráðs býður gesti velkomna og Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi flytur stutt ávarp.

Kveðja,
Stjórn verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins