Spurt og svarað með formanni og varaformanni
23. febrúar, 2021

Spurt og svarað með formanni og varaformanni

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, standa fyrir opnum fundi í beinni útsendingu á facebook þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 12:00.

Á fundinum ræða þau stjórnmálaviðhorfið og svara spurningum. Fundurinn verður sendur út á facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins – sjá hér.

 

DEILA