Reykjavíkurþing Varðar
18. október, 2019

Reykjavíkurþing Varðar

Reykjavíkurþing Varðar verður haldið í Valhöll dagana 18. og 19. október næstkomandi.

Takið dagana frá.

Um er að ræða stefnumótandi málefnaþing þar sem mótuð verður framtíðarsýn í fjórum mismunandi málaflokkum tengdum borgarpólitíkinni, þ.e. skóla- og frístundamál, velferðarmál, umhverfis- og skipulagsmál og framtíðarborgin Reykjavík.

Nánari dagskrá og upplýsingar um skráningu á þingið verða auglýst síðar. Fylgist með á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins, www.xd.is 

Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík

DEILA