Opinn fundur með borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins
20. febrúar, 2019

Opinn fundur með borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins

Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík boðar til opins fundar með borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins miðvikudagskvöldið 27. febrúar næstkomandi.

Fundurinn fer fram í Valhöll og hefst klukkan 20:00.

Borgarfulltrúar flokksins munu flytja stuttar framsögur á fundinum og í kjölfarið munu þeir sitja fyrir svörum.

Allir velkomnir og heitt kaffi á könnunni.

Með kveðju,

stjórn Varðar.

DEILA