Opinn fundur með bæjarfulltrúum og formönnum nefnda
11. apríl, 2019

Opinn fundur með bæjarfulltrúum og formönnum nefnda

Sjálfstæðisfélag Seltjarnarness heldur opinn fund með bæjarfulltrúum og formönnum nefnda bæjarins 11. apríl næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn í sal félagsins að Austurströnd 3, 3. hæð, klukkan 19:30.

Fundarfyrirkomulag er með léttum brag þar sem fundargestir geta spjallað við fulltrúana okkar og fengið svör við því sem helst á þeim brennur.

Allir velkomnir í kaffisopa og spjall.

Stjórnin.

DEILA