Opinn fundur hjá Sjálfstæðisfélagi Garðs og Sandgerðis
11. október, 2018

Opinn fundur hjá Sjálfstæðisfélagi Garðs og Sandgerðis

Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðs og Sandgerði hefur ákveðið að halda opna fundi fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánaðar.

Fyrsti fundur verður næstkomandi fimmtudag 11 október á hótelinu á Garðskaga og hefst kl 20:00

Bæjarfulltrúar mæta á fundinn

Allir velkomnir

Stjórnin

DEILA